fimmtudagur, desember 16, 2004

Í dag er merkisdagur í fjölskyldunni minni.

Fyrir 37 árum gengu foreldrar mínir í heilagt hjónaband og notuðu um leið tækifærið til að láta skíra stóra bróður.

Á tíu ára brúðkaupsafmælinu fæddist svo "litli" bróðir og mér reiknast til að hann sé þá 27 ára í dag.

Til hamingju með daginn, mér þykir óskaplega vænt um ykkur öll!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já og ekki gleyma sjálfri þér, akkúrat 29 og hálfs!
Kveðja Steini

Ljúfa sagði...

tíhíhí

 
eXTReMe Tracker