miðvikudagur, maí 11, 2005

Djöfull er ég eitthvað hress á kantinum í dag! Brúnkukremið er komið á sinn stað en staðurinn sá er kannski ekki alveg sá sem ég valdi sjálf. Skítt með það. Ég er að spá í að fá mér strípur fyrir helgina... ég meina, hvernig er hægt að mæta á Skímó ball með engar strípur???

Nú ætla ég að blasta FM í botni og hanga á spjallinu á barnalandi. Trúi þessu hver sem trúa vill, ér náttla ógisla hress á kantinum!!!

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker