þriðjudagur, maí 31, 2005


Þá er hann loksins runninn upp, dagurinn sem allar mæður óttast og hlakka til í senn, dagurinn sem börnin verða stór og halda sína dularfullu leíð út í lífið. Litli snúðurinn minn er nú farinn í leikskólann í allra síðasta sinn. Hann ætlar að byrja í skóla í haust.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker