mánudagur, júlí 25, 2005

Ég er komin heim, ógeðslega brún og feit eftir fríið. Ég er of þreytt til að blogga að ráði núna en bæti úr því á morgun (ef ég nenni). Kötturinn er enn lifandi og ég skipaði manninum mínum að fara í bæinn og kaupa garðhúsgögn. Get ekki alveg gert upp við mig hvort ég eigi að grilla silung úr Frostastaðavatni eða lambalærissneiðar úr Nóatúni í kvöld. Lofa að láta vita hvað verður ofan á. Nú ætla ég að fá mér frostpinna.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker