fimmtudagur, ágúst 11, 2005

Ég lagði nokkra bloggara í viðbót í hlekki.
Magnþóra er skemmtileg stelpa sem vinnur með mér.
Kirsuber er ljúflingur sem ég þekki ekkert en fær mig alltaf til að brosa út í annað og stundum bæði.
Harpa er rithöfundur og hannyrðakona, hún skrifaði þessa bók.
Majae er opinská stúlka sem lætur ekkert stöðva sig.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker