Niðurstöður
Af þeim tólf sem svöruðu, mæla átta með því að ég fái mér teljara, þrír virðast þjást af valkvíða (reyndar er ég ekki viss um hvað einn þeirra á við þar sem ég veit ekki hvað hsfs kílómetrateljari er) og einn segir blákalt nei þar sem hann óttast að egóið mitt höndli ekki fáar heimsóknir. Ég er að hugsa um að láta vaða og nú spyr ég ykkur, lesendur góðir, hvaða teljari er sniðugastur og hvar fær maður svona extreme tracking? Eða er kona komin út í óþarfa persónunjósnir með slíkum búnaði?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli