þriðjudagur, september 06, 2005

Í kommentakerfinu er mér brigslað um leti á bloggvellinum. Það er rétt, ég hef um annað að hugsa þessa dagana. Ég er að bíða eftir svari við atvinnuumsókn en þið fáið ekkert meira að vita, a.m.k. ekki í bili.

Í kvöld ætla ég að bjóða saumaklúbbnum mínum heim í fyrsta skipti síðan ég flutti svo að ég er farin að baka og skúra.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker