sunnudagur, desember 18, 2005

Nóatún á Selfossi er greinilega heitasti staðurinn um þessar mundir, í síðustu viku hitti ég forseta vorn þar og nú í kvöld var það Biggi í Maus. Hver verður það næst? Það væri nú djöfulli kúl að hitta Alex Kapranos eða Axlar-Björn.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker