sunnudagur, febrúar 19, 2006

Jeppaklúbburinn 4x4... eða eitthvað.

4 störf sem ég hef unnið við um ævina: leiðbeinandi á leikjanámskeiði, spyrill, sundlaugarvörður, buffetdama.
4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur og aftur: Muriel´s wedding, One flew over the cuckoo's nest, The others, La double vie de Véronique.
4 staðir sem ég hef búið á: Siglufjörður, Akureyri, Schröcken, Hafnarfjörður.
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar: Desperet housewifes, Threshold, ANTM, Lost.
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum: Gardavatn, München, Skara, Barcelona.
4 síður sem ég skoða daglega, (Fyrir utan blogg): Mbl, mikki vefur, that.is/steini, ruv.is.
4 matarkyns sem ég held upp á: Kjúklingapönnsur, folaldasteik, önd a la mamma, saltlakkrís.
4 bækur sem ég les oft: Meistarinn og Margaríta, Harry Potter, Felidae, Þjóðsögur hverskonar.
4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna: Í bíó á Walk the line, að borða humar á A Hansen, í nætursundi í hlýjum sjó, á skíðum.
4 bloggarar sem ég klukka: Gvendarbrunnur, Slr, Ernae, Beggi.com.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker