miðvikudagur, febrúar 22, 2006

Áskorun!

Erla Hlyns bað um lista yfir mat sem mér þykir viðbjóður. Gjörðu svo vel:

Algjör hroðbjóður:
Svið í hvaða formi sem er
Kjötfars
Bjúgu
Bláberjaskyr.is
Síld í öllum tilbrigðum
Hrossabjúgu
Mysingur
Kavíar í túbum
Saltkjöt
Niðursoðin jarðaber *hrollur*
Hrefnukjöt
Enskur morgunverður
Gellur
Mongólskt þurrkað kjöt

Get pínt oní mig:
Allt brauð sem inniheldur rúsínur
Soyasósa
Fiskborgarar
Steiktur fiskur í raspi
BBQ-sósa
Hvítkál

Veit ekki alveg:
Ég hef ekki enn smakkað baunarétt sem mér þykir góður að undanskildum saltkjötsbaununm.
Einu sinni hef ég borðað góðan indverskan mat og hann var heimatilbúinn með minni hjálp.

Ég er pottþétt að gleyma einhverju. Mér finnst ég ekkert sérlega matvönd en gaman væri að heyra hvað ykkur finnst.
Svo skora ég á Erlu og Hörpu J að gera sjálfar lista.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker