föstudagur, mars 10, 2006

Garg! Eftir ævintýri kvöldsins (sem m.a.o. gekk mjög vel) get ég engan veginn sofnað, ég er búin að rembast eins og rjúpan við staurinn síðustu tvo tímana, líkaminn vill en hugurinn ekki. Ég er búin að yfirfara allan texta í hausnum á mér aftur og aftur en ekkert virkar. Garg!!!

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker