þriðjudagur, mars 07, 2006

Nú styttist ískyggilega í að við frumsýnum. Ég stefni að því að verða orðin alveg raddlaus og helst bara veik, eða þannig, það væri a.m.k. dæmigert. Ég er langt leidd af stressi og eiginlega ekki mönnum sinnandi en það gerir ekki til þar sem minn maður er í Englandi. Eiginlega hefðum við þurft að æfa í svona mánuð í viðbót en nú er ekkert að gera annað en að krjúpa á kné og biðja um kraftaverk.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker