laugardagur, júní 24, 2006

Bara nokkur orð til að láta vita af mér.
Veðrið er þokkalegt, um og yfir 20 gráður en ég er alltaf með gæsahúð nema þegar sólin skín beint á mig, þá er ég að stikna. Dótið kom í gær og virðist flest í þokkalegu lagi en það kemur betur í ljós þegar við förum að taka að ráði upp úr kössunum. Ég er núna í vinnunni hjá eiginmanninum að stelast til að blogga en við fáum ekki net heim fyrr en eftir ca tvær vikur.
Kær kveðja frá Northampton.
P.s. ég er búin að fá mér bókasafnsskírteini.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker