mánudagur, júní 12, 2006

Gámurinn er kominn, búslóðin liggur nánast öll í kössum og þrif komin vel af stað. Þetta er að hafast. Vonandi verð ég flutt út annað kvöld. Þá er bara að sjá hvort ég geti platað köttinn með mér á nýtt heimili.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker