þriðjudagur, ágúst 01, 2006

Kríli hæ, kríli hó!

Sónarinn gekk vel og ekki er annað að sjá en að Krílið skemmti sér hið besta við að fikta í tásunum og svona. Við erum lukkunnar pamfílar því við fáum að sjá Kríli aftur eftir þrjár vikur þar sem við vorum full snemma á ferðinni núna. Bara gaman.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker