föstudagur, september 22, 2006

Ég hef séð margt ljótt um ævina en aldrei neitt jafn hryllilega ljótt og peysuna sem ég sá áðan og það sorglegasta við hana er að hún kostaði örugglega stórfé. Það skiptir kannski ekki öllu máli þar sem eigandinn veður örugglega í seðlum eftir síðasta bankarán. Peysan var svo ljót að hún jaðraði við að vera flott.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker