þriðjudagur, september 26, 2006

Póstkort frá Spáni

Hola!
Thad er aldeilis blída hér hjá spanjólunum og vid erum ordin sólbrún og saet, a.m.k. vid Leifur. Salómon er líklega meira svona bleikur og Thór hefur varla séd sólina thar sem hann er búinn ad standa í framkvaemdum sídan vid komum. Ótrúlegt med thessa karlmenn, their kunna engan veginn ad vera í fríi og thegar fjórir svoleidis koma saman thá er vodinn vís. Vid fórum á aedislegan veitingastad í gaer en Salli litli er ordinn svo kraefur ad vekja mig um midjar naetur og heimta meira ad borda, ég hef aldrei vitad annad eins.

Thad dugar ekki ad hanga inni thegar madur getur frosid í hel í koldustu laug í heimi svo ég segi bara adios eina ferdina enn.

P.s. Koss og knús til mommu og pabba, restina af kvedjunni fá allir sem vilja thekkja mig.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker