þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Dagurinn í dag átti að fara í slökun hjá mér og gestum mínum. Ég er búin að slaka vel á en mín ástkæra systir dró fram ryksuguna og skúraði. Áðan lagði ég mig svo í klukkutíma og á meðan bakaði hún skúffuköku, bara svo þið hin getið öfundað okkur þá bakar hún bestu skúffuköku í heimi. Ég tími ekki að skila henni.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker