mánudagur, nóvember 20, 2006

Jæja, ég er búin að skipta og get ekki séð að það hafi nokkru breytt, þurfti reyndar að laga hlekkina pínu en það var mjög einfalt.

Nemöndin kom og eitthvað lækkaði í hvítvínsbirgðunum, þetta var allt mjög skemmtilegt þrátt fyrir gjörsamlega misheppnaðan kvöldverð. Hlakka til næstu heimsóknar.

Veit einhver hvað kom fyrir mikkavef?
Ég sakna hans sárlega.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker