föstudagur, desember 08, 2006

Í dag eignaðist ég tösku sem mig hefur lengi langað í.
"Hvaða máli skiptir það?" hugsið þið eflaust núna. Jú, sjáiði til, alltaf þegar ég fer út úr húsi með töskuna þá geislar af mér ánægjan og hún er náttúrulega bráðsmitandi. Pæliðíðí hvað ein skitin taska getur gert mikið til að bæta ástandið í heiminum!

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker