þriðjudagur, febrúar 20, 2007

Helgin var yndisleg enda félagsskapurinn góður. Kaffikella hélt heimleiðis í morgunsárið og nú bíðum við, ég og strákarnir eftir komu eiginmannsins en samkvæmt áreiðanlegum heimildum er hann kominn á enska grundu og á bara eftir að aka fáeinar mílur.

Ég lagaði aðeins til í hlekkjunum í tilefni dagsins og nú ættu allir sem hafa staðið í flutningum að vera komnir á réttan stað.

Nú þarf ég að skipta á kúkableyju.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker