þriðjudagur, maí 01, 2007

Þreyta

Ég hef enga orku þar sem Emil Hrafn er búinn með járnbirgðirnar mínar í bili. Er nú á kúr og vonast til að hjarna við fyrir Lundúnaferðina um næstu helgi. Kannski tek ég mér smá bloggfrí á meðan ég er að koma til enda er ekkert að gerast, við erum enn á heimleið, búin að bóka flug í lok þessa mánaðar og erum að byrja að pakka.

Sí jú leitör allígeitör.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker