föstudagur, september 07, 2007

Allt í einu

langaði mig til að blogga. Ég hef að vísu ekkert að segja, allt með kyrrum kjörum hér svo sem.
Í næstu viku held ég áfram að skrá og merkja muni byggðasafnsins í Þorpinu, mjög skemmtileg vinna.

Leibbalingurinn er byrjaður í skólanum og það lítur ágætlega út, hans uppáhalds fög eru dans og enska.

Emil er kominn með þriðju tönnina, farinn að skríða og setjast upp sjálfur, algjört met.

þetta er mér ofviða, meira seinna.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker