sunnudagur, september 16, 2007

Pínu starstruck sko

Það er fáránlegt að vera á tónleikum með uppáhalds heimsfrægu hljómsveitinni sinni á minni stað en Ráðhúskaffi í Þorlákshöfn. Það er fáránlegt að standa 5 metrum frá uppáhalds heimsfrægu hljómsveitinni. Það er fáránlegt að eiga DNA úr uppáhalds heimsfræga söngvaranum.

Fáránlegt en samt allt saman satt.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker