miðvikudagur, september 12, 2007

Þvílík ömurð

sem þetta veður er. Ég hafði hálfgert samviskubit yfir því að senda snillinginn út í morgun.

Annars var síðasta helgi snilld, nemöndin gerði sér ferð yfir fjöll og firnindi og fór með mér á bráðskemmtilega tónleika þeirra Hvanndalsbræðra, miklir eðalmenn þar á ferð og voða notalegt að heyra norðlenskuna svona fjarri æskuslóðunum.

Tilhlökkunin fyrir næstu tónleika magnast stöðugt, ég hangi yfir youtube.com og skoða ný og gömul myndbönd FF, gefull hlakka ég til.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker