miðvikudagur, mars 19, 2008

Illugi bjáni

Ég get ekki með nokkru móti séð hvaða tilgangi það þjónar að birta myndir af spámanninum í einhverju tímariti. Þetta minnir mest á óþekkan krakka. Hví í ósköpunum skyldi maður sína meðborgurum sínum virðingu ef maður má, lögum samkvæmt, sleppa því?

Ég ber litla virðingu fyrir Illuga núna.

4 ummæli:

Kaffikella sagði...

Bíddu! þetta er ekki mynd af spámanninum - bara teikning af araba til að skreyta greinina.- Heyrðiru ekki í honum í Kastljósinu í gær?

Nafnlaus sagði...

Þetta er asni ;) sko Illugi, ekki maðurinn á myndinni.

Nafnlaus sagði...

Ferlega fer þetta að verða löng þögn sem þú skelltir á Illuga blessaðan.

Nafnlaus sagði...

Ljúfa mín, hvar ertu eiginlega? Er farin að sakna þín. Láttu sjá þig á msn :)

 
eXTReMe Tracker