miðvikudagur, apríl 09, 2008

Misjafn er smekkur manna

Ég meika ekki Garðar Thor Cortes, mér finnst hann hreinlega ekki hafa nógu fallega eða kraftmikla rödd. Má ég þá heldur biðja um Eddie Vedder.

Emil situr dolfallin yfir Garðari. Með snuð í munni og stóra gyllta perlufesti um hálsinn.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Garðar Thor Cortes hefur útgeislun á við freðýsu.

Nafnlaus sagði...

Hæ, var að lesa næstu færslu - Mómó er bara uppáhaldsbókin mín EVER, hvenær eru sýningar og hvað getur maður komið með ungt með sér???
kv. Nafna

Ljúfa sagði...

Sýningar á laugardag og sunnudag kl. 3, ég myndi koma yngsta afkvæminu fyrir en hin ættu alveg að geta fylgst með og haft gaman af. Æðislegt að heyra þetta!

Þú getur pantað miða hjá mér ef þú vilt.

 
eXTReMe Tracker