mánudagur, apríl 14, 2008

Mómó búin

Sýningum á Mómó er þá lokið og ekki laust við að ég eigi eftir að sakna þess. Ég lék síðustu sýninguna með hor í haus og er núna óttalega volæðisleg. Mig langar að kvefið fari og vorið komi. Þetta er búinn að vera erfiður vetur.

2 ummæli:

Kaffikella sagði...

ég beið einmitt eftir vorinu í gær sem Siggi stormur var búinn að spá að ætti að koma kl 15.
ég er enn að bíða!

Nafnlaus sagði...

Hei, það hlýnaði töluvert.

 
eXTReMe Tracker