mánudagur, júní 02, 2008

Skjálftablogg

Þetta er orðið gott og nú er mál að linni.
Annars flyt ég aftur úr landi.

3 ummæli:

Kristín sagði...

Segðu okkur frá, sérstaklega okkur sem erum hér lengst í burtu og vorum þar að auki í hálfgerðri einangrun, netlaus og allt. Hvað brotnaði?

Nafnlaus sagði...

Já ég hef nú verið að velta því fyrir mér líka, enda málið ... tjah ... ef ekki skylt, þá amk mægt.

Nafnlaus sagði...

Þú ferð ekki fet!

 
eXTReMe Tracker