föstudagur, nóvember 28, 2008

Djöfull er þetta þreytandi

Ég er búin að vera meira og minna lasin í heilan mánuð. Skítslöpp með hor í hausnum. Í hvert skipti sem ég held að þetta sé búið og hætti mér út fyrir hússins dyr, rýk ég aftur upp í hita. Nú er ég búin að vera á sýklalyfjum í viku og ekkert hefur breyst.

Heitasta helvítis andskotans helvíti.

Afsakið, ég þurfti að koma þessu frá mér.

3 ummæli:

Kaffikella sagði...

Þú þurftir þá ekki að hlusta á "kreppusöng" við tendrun jólatrés þorpsins, það ætla ég að vona að menningarnefnd hafi ekki greitt fyrir þessa skemmtun í kvöld!

magtot sagði...

Já, hvað var það eiginlega? "Ég á heima á Kreppulandi"

Ljúfa sagði...

Skandall!

 
eXTReMe Tracker