föstudagur, nóvember 14, 2008

Klukk!

Ég var að lesa Pezkallinn aftur í tímann, sá að hann klukkaði mig. Held ég láti bara vaða enda ekkert betra að gera í volæðinu. Here goes:

1. Fjögur störf sem ég hef unnið um æfina:
Buffetdama á hóteli
Frystihúskerling
Viðtalandi
Safnvörður

2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held uppá:
Jón Oddur og Jón Bjarni
Astrópía
Svo á Jörðu sem á himni
Sódóma

3. Fjórir staðir sem ég hef búið á
Siglufjörður
Schröcken
Northampton
Þorlákshöfn

4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Lago di Garda
Figueres
Cornwall
Kaupmannahöfn

5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Trial & retribution
Desperate housewives
Riget
Dagvaktin

6. Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Folaldakjöt
Fajitas
Franskar með osti
súkkulaði

7. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
Meistarinn og Margaríta
Ár hérans
Nornirnar
Bróðir minn Ljónshjarta

8. Fjórir staðir sem ég myndi vilja vera á núna:
England
Heima
England
Heima

9. Fjórir bloggarar sem ég klukka:
magtot
h1
kaffikella
apinn í tekinu.

1 ummæli:

magtot sagði...

Fjárans, nú þarf ég að fara að skrifa eitthvað.

 
eXTReMe Tracker