sunnudagur, janúar 25, 2009

Interesting times

Við lifum á áhugaverðum tímum, allt of áhugaverðum.
Ég hef blendnar tilfinningar gagnvart viðburðum dagsins og get ekki gert upp við mig hvaða hvatir lágu að baki.

Nennir svo einhver að segja mér hvaða lag er spilað undir auglýsingunni um nýja þáttinn hans Jónsa.

2 ummæli:

Elísabet sagði...

hvaða þátt? hvaða lag? hvaða hvatir?

(þetta eru meira svona spurningar heldur en athugasemd)

Ljúfa sagði...

Jónsi er að byrja með einhvern hallærisþátt á skjá einum og þeir eru dálítið duglegir að auglýsa hann núna. Þá hljómar undir lag sem mig langar að fræðast meira um.

Taktu eftir að færslan var skrifuð á sunnudag eftir uppsögn Björgvins. Ég er ekki viss hvort hann hafi gert þetta í einlægni eða til að reisa við pólitískan feril sinn.

 
eXTReMe Tracker