þriðjudagur, febrúar 10, 2009

Ég skil ekki alveg

Af hverjur er Ólafur að tjá sig um málefni einstakra banka? Er hann það vel tengdur inn í bankana að hann geti talað um þeirra mál?

Þurfum við ekki nýjan forseta?

3 ummæli:

magtot sagði...

Mér þykir þú orðin heldur pólitísk hér á bloggi þínu, kona góð. En bara gaman að því. Þú bloggar allavega oftar en ég.

Ljúfa sagði...

Satt segirðu, ég hafði eiginlega ekki tekið eftir því. Segðu mér þá hvaða lag þetta er sem ég spyr um hér neðar.

magtot sagði...

Man bara aldrei eftir að hafa heyrt þetta áður...

 
eXTReMe Tracker