sunnudagur, apríl 18, 2004

Hæ, muniði eftir mér?

Ég vildi bara láta vita að ég er enn til þó ég hafi ekki nennt að skrifa neitt. Það hefur samt ýmislegt gerst, sumt gott og sumt vont en ég hef bara hreinlega ekki haft neina löngun til að blogga eða lesa blogg að ráði. Kannski bæti ég úr þessu á næstu dögum, kannski ekki.

Sé ykkur seinna (sungið eins og Skari skrípó/Tommi tómatur gerði forðum daga)!

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker