föstudagur, september 24, 2004

Urr! Ég er búin að eyða löngum tíma í að reyna að setja mynd í prófílinn minn en í staðinn birtist hún bara sem bloggfærsla. Andskotans djöfulsins helvítis ári! En ef ég lít á björtu hliðina þá er ég a.m.k. búin að læra að setja myndir inn á bloggið núna.

1 ummæli:

leifur sagði...

Ekkert mál. settu bara:
http://that.is/live/arny.jpg
þar sem að stendur Photo url.

 
eXTReMe Tracker