laugardagur, júní 18, 2005

Merkisatburðir hafa átt sér stað í höfuðborginni, rétt fyrir kvöldmat í gær fæddist lítil stúlka sem hefur verið beðið með óþreyju og sú er sko náskyld mér.
Velkomin í heiminn litla kríli!
Hjartanlegar hamingjuóskir til fjölskyldunnar, get ekki beðið eftir að hitta ykkur öll.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker