sunnudagur, október 23, 2005

Á morgun ætla ég að útvega mér hvíta rós til að festa í barminn og svo bruna ég í bæinn. Ég hvet alla til að gera það sama, líka stráka og kalla. Ef þið hættið að vinna en komist ekki á fundinn, ekki fara heim að þrífa, hringið frekar í vinkonur ykkar og gerið eitthvað skemmtilegt saman eða eigið góða stund með sjálfum ykkur.
Sjáumst í bænum.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker