þriðjudagur, febrúar 28, 2006

Það kemur líklega ekki á óvart að hér verður ekkert saltkjöt á borðum í kvöld, vitur maður sagði eitt sinn "oft má saltkjöt liggja" og því fær það að liggja í kjötborðum í nóatúni og öllum hinum okurbúllunum, sérvalið eður ei.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker