fimmtudagur, maí 18, 2006

Hingað til hef ég ekki orðið vör við að Mikki v. ritskoði pólitískan áróður en nú virðist annað vera uppi á teningnum. Hann Mikki hefur ekki enn viljað gera viðvart um síðustu færslu, líklega vegna þess að ég skrifaði x-D (kjósið Djöfulinn). Ég lofa, lofa, lofa að gera það ekki ef ég bara fæ að vera með. Það er nóg að ég búi í Þorpi Satans þó ég fari ekki að kjósa Djöfulinn yfir mig líka.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker