fimmtudagur, maí 18, 2006

Til hamingju Ísland!
Silvía er umdeildari en nokkru sinni fyrr á Frónni, aðallega vegna þess að hún sendi staðgengil til að skrifa nafnið sitt. Silvía er og hefur alltaf verið fullorðins, ekki barna. Eða leyfði einhver börnum sínum að horfa á þáttinn með Romario og nærbuxunum? Átti einhver von á að hún púllaði Selmu eða Birgittu á þetta? Ég held með Silvíu sem á eftir að vinna þetta tremma í hel.

Ég biðst afsökunar ef mér mistókst að móðga einhvern í síðustu færslu.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker