fimmtudagur, maí 18, 2006

Öll nótt úti!

Ég er hálf skúffuð yfir úrslitunum, hvorki Silvía né Jennifer komust áfram en báðar stóðu sig með prýði. Ég hugsa að ég haldi með Króatíu á laugardagskvöldið. Kannski smá með Finnum og Dönum líka.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker