mánudagur, mars 26, 2007

Við stóra fólkið erum að tapa okkur í tilhlökkun yfir væntanlegri Íslandsferð. Það er slæmt. Ég get ekki sofið, Þór getur ekki unnið, Leifur getur ekki lært og það er það versta þar sem hann á að skila annarverkefninu sínu í vikulok. Við verðum að yfirstíga þetta ef við ætlum að komast heim fyrir páska. Óþolandi þegar hugurinn fer of snemma í frí.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker