föstudagur, apríl 13, 2007

Mikki vefur

Mér til mikillar gleði er honum Mikka mínum batnað, ég get þá byrjað að fara bloggrúntinn aftur. Einhverra hluta vegna nennti ég sjaldan að gera það svona handvirkt ef þið skiljið hvað ég á við.
Kannski ég reyni þá að laga þá tengla sem enn eru með gömul heimilisföng, þið skiljið eftir komment ef ég gleymi einhverju ykkar.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker