laugardagur, maí 12, 2007

Júróvision

Þetta er líklega jafnasta og besta keppni sem ég hef lengi séð, fullt af lögum sem ég tel vel að sigri komin. En mikið óskaplega er Terry Wogan leiðinlegur kynnir.

Drífið ykkur á kjörstað ef þið eigið það eftir.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker