laugardagur, maí 12, 2007

Krissi

Ég elska það að Finnarnir hafi hleypt sinni eigin útgáfu af Sylvíu Nótt í græna herbergið. Fokkings Terry Wogan er að drepast yfir henni. Reyndar er hann svo ógeðslega hrokafullur í garð Finnana að það er hrikalegt á að hlýða.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker