föstudagur, júlí 27, 2007

Árans klukk hvetur konu til að blogga.

Magnþóra fer fram á að ég birti átta staðreyndir um sjálfa mig.

1. Ég geng með orkusteina á mér

2. það skemmtilegasta sem ég geri er að lesa

2.a) ég á 18 ólesnar bækur uppi í hillu

2.b) það hefur aldrei gerst áður

2.c) mér finnst skemmtilegast að lesa vísindaskáldsögur og hrylling

3. Ég elskaði að búa í Englandi

4. Ég leyfi eiginmanninum aldrei að grilla

5. Í dag skoðaði ég blogg annarra í fyrsta skipti í margar vikur

6. Brjóstagjöfin olli hjá mér alvarlegum athyglisbresti

7. Ég elska Crocks skóna mína

8. Mig dreymir baráttu um heimsyfirráð að meðaltali einu sinni í viku

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker