föstudagur, júlí 27, 2007

Fréttir?

Í júlí vann ég verkefni fyrir byggðarsafn Þorpsins (sem í raun er bara til í kössum og kirnum), fékk góða gesti frá Englandi, tók túristann á þetta, fékk ofurflott grill í afmælisgjöf, þyngdist ég um skrilljón kíló.
Í öðrum fréttum er það helst að athyglisspanið er nákvæmlega ekki neitt og stafsetning er eitthvað sem ég skil ekki og kann ekki. Ekki biðja mig að muna neitt.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker