ætlar að reisa einhvern staur í Viðey í næstu viku og Íslenska ríkið borgar brúsann. Skattgreiðendur eru ekki á eitt sáttir hvort þar sé almannafé vel varið en ég sé ekki hvað við höfum betra við peningana að gera en að steypa stólpa á eyjum landsins.
Ég hef ákveðið að reisa mína eigin friðarstöng í garðinum hjá mér. Mun sú athöfn fara fram á sama tíma og frú Ono sviptir hulu af sinni. Í boði verða léttar veitingar, alveg fisléttar. Kranavatn og mjólkurkex. Allir þeir sem ekki fengu boðskort í bruðlið eru velkomnir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli