að einhverjir litu enn hingað enda kreppa hér eins og annars staðar. Sjálf hef ég ekki gert það í margar vikur.
Ég er eins og allir hinir, veit ekki hvað verður á næstu vikum og mánuðum og skil ekkert hvað er að gerast. Það er allt farið til andskotans og við lifum bara í einhverju limbói.
Annars er ekki allt hábölvað, ég er ánægð með vinnuna mína og hlakka til eftir áramót en þá mun ég skipta mér af menningarmálum sveitarfélagsins í auknum mæli. Er ekki sagt að menning blómstri í kreppu?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Jú og það er sko sannarlega nóg að gera í menningunni á næstunni. Gaman að sjá þig aftur hér sæta.
þar kom að því! ný færsla...gaman,gaman ég var búin að bíða svooooooo lengi.
Auðvitað blómstar menning í kreppu, sjáðu okkur bara! glimrandi gangur á okkur í LÖ ;o)
Nú svo er limbó bara ágætis samkvæmisleikur H1
Skrifa ummæli