föstudagur, nóvember 05, 2004

Þessi listi gengur ljósum logum á netinu núna, svona eins og hundrað atriða listinn forðum, en svona er ég:

1) ever had a song written about you? já, það heitir Midsummers Eve og var samið af ástsjúkum norsara

2)what song makes you cry? Last kiss í flutningi Pearl Jam. guð hvað Eddie Vedder er snjall

3) what song makes you happy? – I want to break free

4)
height - 158
hair color – skol, einn grár lokkur síðan ég meiddi mig í hausnum sem krakki
eye color - grænn
piercings – í eyrum en það er nú eiginlega gróið yfir þau
tattoos - nei
what are you wearing? svörtum langermabol og rifnum heimabuxum
what song are you listening to? – ekkert núna en var að hlusta á Walking after you rétt áðan
taste is in your mouth? - bjór
whats the weather like? – skítvont
how are you? – býsna góð, þakka þér
get motion sickness? –stundum þegar ég er farþegi í bíl
have a bad habit? – hvers konar spurning er þetta eiginlega?
get along with your parents? – já
like to drive? – já, í björtu
boyfriend – nei, bara eiginmaður
girlfriend – já, í vissum skilningi orðsins
children? – já, eitt stykki
had a hard time getting over somone? – já, ætli það ekki
been hurt? – ég endurtek: hvers konar spurning er þetta?
your greatest regret? – það er mitt mál
your cd player has in it right now? – ónýtt drasl
if you were a crayon what color would you be? - grænn
what makes you happy? – að sjá einlæga gleði í andliti sonar míns
whats the next cd you're gonna get? – væri til í Lorettu Lynn
seven things in your room? – bækur, fartölvur, málverk, api, hundur, ljósmyndir, handáburður
seven things to do before you die... – Klára helvítis **********, binda endi á öll stríð, fara á Prince tónleika, heimsækja Machu Picchu, lesa milljón bækur, eignast hund og kannski eitt barn í viðbót
top seven things you say the most... – já, nei, Leifur, Þór, nenniru, viltu, sofa

do you...
smoke? – já
do drugs? - nei
pray? – mjög sjaldan
have a job? – já
attend church? – bara þegar sérstakar athafnir fara fram

have you ever...
been in love? - já
had a medical emergency? Já, við getum orðað það þannig að móðir mín þekkti alla á slysó á Akureyri með nafni
had surgery? – fjórum sinnum
swam in the dark? – já maður
been to a bonfire? - já
got drunk? – já
ran away from home? – komst ekki lengra en út á tröppur
played strip poker? – nei, ég held ekki
gotten beat up? – Mallorca ´93
beaten someone up?- ég minnnist þess nú ekki
been onstage? - já og það var BARA gaman
pulled an all nighter? - já
been on radio or tv? – já, ég las Dísu og Skoppu í útvarp Norðurlands snemma á áttunda áratugnum
been in a mosh pit? – mosh hvað?
do you have any gay or lesbian friends? – ekki beint vini, meira svona kunningja. nema ég sé að missa af einhverju

describe your...
first kiss – hlöðuball í Dynheimum. 14 ára
wallet – svart lyklaveski frá Lýsingu
coffee – celebes (eða hvað það heitir) frá Kaffitári er uppáhalds
shoes – mjúkur sóli, lágir eða flatbotna
cologne – sjaldan

in the last 24 hours you have...
cried - nei
bought anything – nei
gotten sick – nei
sang - nei
been kissed – já
felt stupid – nei, hvers vegna í ósköpunum
talked to an ex - nei
talked to someone you have a crush on - já
missed someone – nei
hugged someone – já

3 ummæli:

hulda sagði...

Heyrðu...ég stal listanum þínum og fyllti hann út sem minn eigin. Ég er hermikráka *roðn*. En lestu yfir minn. Ég skellti nefnilega sögu um að strjúka að heiman inn í;)

Ljúfa sagði...

Það er sko í fínu lagi enda þjófstal ég honum.

hulda sagði...

Þá erum við í stíl;)

 
eXTReMe Tracker